fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Aðdándi Rúriks hrellir kærustuna: „Ég veit að þú ert hrædd við mig“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 16. febrúar 2019 14:12

Rúrik og Nathalia.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilísku fyrirsætunni Nathaliu Soliani hafa borist ansi ógnvekjandi skilaboð á samfélagsmiðlinum Instagram, en Nathalia er kærasta knattspyrnukappans Rúriks Gíslasonar.

Nathalia birtir skjáskot af einkaskilaboðunum í sögu sinni á Instagram. Þar sést aðdáandi Rúriks spyrja Nathaliu hvort hún vilji deila Rúrik, því téður aðdáandi sé ástfanginn af honum. Þegar Nathalia svarar ekki verður aðdáandinn illur.

„Svaraðu mér heimskingi. Ég hata þig tík. Þetta er kærastinn minn. Ég veit að þú ert hrædd við mig,“ stendur í skilaboðunum.

Hér má sjá skilaboðin.

Nathalia er hins vegar hvergi bangin og segir að öll skilaboð í þessum dúr verði tilkynnt til Instagram.

„Lífið er mikið meira en samfélagsmiðlar. Ef þið hafið ekkert gott að segja viljið þið vinsamlegast halda ykkur fjarri síðunni minni,“ skrifar fyrirsætan. „Heimurinn þarf virkilega á ást að halda núna, ekki hatri. Guð blessi ykkur,“ bætir hún við.

Fjölmiðlar komust fyrst á snoðir um samband Nathaliu og Rúriks í lok síðasta árs, en alvarleiki virðist vera kominn í sambandið, samanber skilaboð Nathaliu til Rúriks á Valentínusardaginn þar sem hún sagðist elska hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Trump birti lausbeislaða páskakveðju sem er full af upphrópunum og uppnefnum – „Gleðilega páska AUMU og ÓSKILVIRKU dómarar“

Trump birti lausbeislaða páskakveðju sem er full af upphrópunum og uppnefnum – „Gleðilega páska AUMU og ÓSKILVIRKU dómarar“
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið
EyjanFastir pennar
Fyrir 13 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.