fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

Aron Pálmarsson og Ágùsta Eva eignuðust stúlku í gær!

Kom í heiminn á Spáni – Myndarleg eins og foreldrarnir

Margrét Gústavsdóttir
Miðvikudaginn 8. nóvember 2017 15:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Handboltahetjan Aron Pálmarsson, sem nýverið gekk til liðs við FC Barcelona, og unnusta hans leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir, eignuðust litla stúlku í gær þann 7. nóvember.

Þetta er fyrsta barn Arons en annað barn Ágústu Evu. Fyrir á hún soninn Þorleif Óðinn sem fæddist í júlí 2011. Fjölskyldunni heilsast mjög vel en sú stutta, sem vó 3880 gr og 51 sm, ku vera afspyrnu lagleg enda varla við öðru að búast með svo fjallmyndarlega foreldra.

Fæðingin fór fram á Hospital de Barcelona sem er þekktur fyrir góða aðstöðu og læknateymi. Fjölskyldan hyggst búa að hluta til á Spáni en Ágùsta Eva mun koma fram á jólatónleikum Stefáns Hilmarssonar þann 15. desember og má þvì vænta að þessi litli íslenski-katalani njóti fyrstu jólanna sinna á Íslandi ì faðmi stórfjölskyldunnar.

Birta óskar þeim velfarnaðar og vonast svo til sjá sem mest af þeim á landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Móðir Timothée Chalamet um hvað henni finnst í raun og veru um Kylie Jenner

Móðir Timothée Chalamet um hvað henni finnst í raun og veru um Kylie Jenner
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristbjörg hreinskilin um fyrirtækjareksturinn: „Eins og að vera um borð í rússíbana“

Kristbjörg hreinskilin um fyrirtækjareksturinn: „Eins og að vera um borð í rússíbana“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þyngdist og léttist um 28 kíló fyrir hlutverk – Sjáðu muninn á honum

Þyngdist og léttist um 28 kíló fyrir hlutverk – Sjáðu muninn á honum