Keppni í Bestu deild kvenna 2025 hefst á morgun með tveimur leikjum. Fyrsta umferðin klárast svo með þremur leikjum á miðvikudag.
Það er áhugaverður nágrannaslagur milli Íslandsmeistara Breiðabliks og Stjörnunnar annað kvöld og á sama tíma tekur Þróttur á móti nýliðum Fram.
Hér að neðan er dagskráin í fyrstu umferð.
Þriðjudagur 15. apríl kl. 18:00
Miðvikudagur 16. apríl kl. 18:00