fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Onana skipti um umboðsmann – Ætlaði fá launahækkun hjá United en þarf líklega að fara

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana markvörður Manchester United skipti um umboðsmann fyrir nokkrum mánuðum og ætlaði sér að fá betri samning hjá United.

Onana taldi sig eiga rétt á launahækkun en David Ornstein blaðamaður hjá The Athletic segir það ólíklegt.

Líklegra sé að þessi umboðsmaður sem Onana fór til þurfi að finna nýtt félag fyrir hann í sumar.

Ornstein sem er afar virtur blaðamaður telur að Onana eigi ekki framtíð hjá Manchester United í sumar.

Onana er á sínu öðru tímabili í marki United en hann var settur út úr hóp gegn Newcastle um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool