fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Vilja alls ekki missa stórstjörnuna – ,,Munu vilja byggja vegg fyrir utan heimavöllinn“

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á því að Newcastle sé að leitast eftir því að selja lykilmann sinn Alexander Isak í sumarglugganum.

Þetta segir fyrrum framherjinn Ally McCoist en Isak er mikið orðaður við önnur félög í dag – Newcastle er þó eitt ríkasta ef ekki ríkasta félag heims.

McCoist telur að Isak geti spilað fyrir hvaða lið sem er í Evrópu og staðið sig vel en hann hefur átt flott tímabil hingað til og er eftirsóttur.

Skotinn telur þó að Newcastle gæti selt Isak ef félagið fær ‘fáránlega upphæð’ fyrir leikmanninn og væri það mögulega frá Sádi Arabíu.

,,Isak gæti spilað hvar sem er og í hvaða gæðaflokki sem er. Hann er líklega einn besti framherji Evrópu í dag – stórkostlegur,“ sagði McCoist.

,,Stuðningsmenn Newcastle munu vilja byggja vegg fyrir utan heimavöllinn – í þessum töluðu orðum! Ég held að félagið sé ekki að íhuga það að selja nema að fáránlegt tilboð berist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vardy kveður í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birti berbrjósta mynd stuttu eftir fréttir af fyrrum eiginmanninum – Sögð reyna að ná athygli hans enn á ný

Birti berbrjósta mynd stuttu eftir fréttir af fyrrum eiginmanninum – Sögð reyna að ná athygli hans enn á ný
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hvað hann birti eftir háværa orðróma um brottför til Manchester United

Sjáðu hvað hann birti eftir háværa orðróma um brottför til Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Fer ekki neitt í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilhjálmur segir frá örlagaríku símtali sínu í Arnar – „Þessu gleymi ég aldrei“

Vilhjálmur segir frá örlagaríku símtali sínu í Arnar – „Þessu gleymi ég aldrei“
433Sport
Í gær

Heimsfrægur maður nær óþekkjanlegur – Sjáðu hvernig hann lítur út í dag

Heimsfrægur maður nær óþekkjanlegur – Sjáðu hvernig hann lítur út í dag
433Sport
Í gær

Segja hinn afar eftirsótta strák nálægt því að taka ákvörðun

Segja hinn afar eftirsótta strák nálægt því að taka ákvörðun
433Sport
Í gær

Leeds skoðar það að reka stjóra sinn sem kom liðinu upp – Efast um að hann geti haldið liðinu uppi

Leeds skoðar það að reka stjóra sinn sem kom liðinu upp – Efast um að hann geti haldið liðinu uppi
433Sport
Í gær

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Hneyksluðust á páskafríi í Breiðholti – „Það er galið, maður er ekki vanur þessu“

Hneyksluðust á páskafríi í Breiðholti – „Það er galið, maður er ekki vanur þessu“
433Sport
Í gær

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið