fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Martinelli hundfúll með leikmann Brentford – ,,Hefði auðveldlega getað fótbrotið mig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 20:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Martinelli, leikmaður Arsenal, segist vera heppinn að vera ekki fótbrotinn eftir leik liðsins við Brentford í gær.

Martinelli var alls ekki ánægður með tæklingu Christian Norgaard, leikmanns Brentford, en fyrir ansi ljótt brot fékk sá síðarnefndi gult spjald.

Brassinn vill meina að Norgaard hafi átt að fá rautt fyrir brotið og að hann sjálfur sé heppinn að vera ekki alvarlega meiddur.

,,Ég hef ekki séð þetta aftur en að mínu mati, ef fóturinn hefði verið í grasinu þá hefði hann auðveldlega getað fótbrotið mig,“ sagði Martinelli.

,,Hann sagði að þetta hafi ekki verið viljaverk og ég trúi því en hann hefði samt getað brotið á mér fótinn.“

,,Að mínu mati þá var þetta rautt spjald, ég þarf að sjá þetta aftur til að vera viss en þetta var groddaralegt brot.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Verður ekki meira með United á tímabilinu

Verður ekki meira með United á tímabilinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu
433Sport
Í gær

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið
433Sport
Í gær

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin