fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

England: United fékk skell gegn Newcastle

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle 4 – 1 Man Utd
1-0 Sandro Tonali(’24)
1-1 Alejandro Garnacho(’37)
2-1 Harvey Barnes(’49)
3-1 Harvey Barnes(’64)
4-1 Bruno Guimaraes(’77)

Manchester United fékk skell í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Newcastle.

Leikurinn var jafn eftir fyrri hálfleik en Alejandro Garnacho hafði séð um að skora jöfnunarmark gestaliðsins.

Þá var röðin komin að Harvey Barnes sem átti eftir að skora tvennu í seinni hálfleiknum og kom sínum mönnum í 3-1.

Bruno Guimaraes gulltryggði Newcastle svo sigurinn er stutt var eftir og 4-1 lokatölur á St. James’ Park.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ákvörðunin þungt högg í maga Liverpool

Ákvörðunin þungt högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandinn flýgur til landsins í kjölfar orðrómanna

Eigandinn flýgur til landsins í kjölfar orðrómanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Faðir leikmanns Liverpool tjáir sig um kjaftasögurnar

Faðir leikmanns Liverpool tjáir sig um kjaftasögurnar
433Sport
Í gær

Fordæmalaus félagaskipti gætu hrint af stað ótrúlegri fléttu í sumar – Haaland færi frá Manchester City

Fordæmalaus félagaskipti gætu hrint af stað ótrúlegri fléttu í sumar – Haaland færi frá Manchester City
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um áhugaverða kjaftasögu sem nú grasserar

Uppljóstraði um áhugaverða kjaftasögu sem nú grasserar
433Sport
Í gær

Arsenal sendir fyrirspurn í Kingsley Coman

Arsenal sendir fyrirspurn í Kingsley Coman
433Sport
Í gær

Real Madrid ætlar að reyna að kaupa Haaland í sumar ef þetta gerist

Real Madrid ætlar að reyna að kaupa Haaland í sumar ef þetta gerist