fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Adam Ægir á heimleið

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 16:52

Adam er samningsbundinn Val. Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Ægir Pálsson hefur staðfest það að hann sé á leið aftur til landsins og er að koma til Vals.

Adam hefur undanfarið ár spilað á Ítalíu með Perugia og Novara en tækifærin hafa verið af skornum skammti.

Vængmaðurinn er því á leið heim en hann greindi frá því hjá Dr. Football í DocZone í dag.

,,Ég fer bara heim í Val þar sem mér líður best,“ segir Adam og bætir við að hann muni fljúga til landsins á þriðjudag.

Þetta er gríðarlegur liðsstyrkur fyrir Val sem stefnir að því að berjast um titilinn á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tóku Hólmar á teppið eftir hegðun hans í kvöld – „Þetta eru bara töffara stælar“

Tóku Hólmar á teppið eftir hegðun hans í kvöld – „Þetta eru bara töffara stælar“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sálfræðingur sökuð um að hafa stundað kynlíf með Maradona – Er undir grun um að bera ábyrgð á andláti hans

Sálfræðingur sökuð um að hafa stundað kynlíf með Maradona – Er undir grun um að bera ábyrgð á andláti hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arne Slot segir að það verði mikið að gera hjá Liveprool í sumar – Ætlar að styrkja liðið mikið

Arne Slot segir að það verði mikið að gera hjá Liveprool í sumar – Ætlar að styrkja liðið mikið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

De Bruyne orðaður við Messi og félaga – Yfirmennirnir vilja hins vegar að hann fari annað

De Bruyne orðaður við Messi og félaga – Yfirmennirnir vilja hins vegar að hann fari annað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Afar áhugaverðar hugmyndir Önnu Svövu að fögnum – Myndband

Afar áhugaverðar hugmyndir Önnu Svövu að fögnum – Myndband