fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Bendlar Muller við Manchester United – ,,Svo fer hann til Englands“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 11:00

Robert Lewandowski og Thomas Müller / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uli Hoeness, stjórnarformaður Bayern Munchen, hefur staðfest það að Thomas Muller sé ekki að taka að sér starf á bakvið tjöldin hjá félaginu.

Muller hefur staðfest það að hann sé að kveðja Bayern eftir að hafa spilað þar allan sinn feril en hvort skórnir fari á hilluna er óljóst.

Hoeness bendlar Muller við Manchester United en það ku vera það félag sem leikmaðurinn styður á Englandi.

Ólíklegt er að Muller spili fyrir United og myndi frekar taka að sér starf í þjálfarateyminu.

,,Hann mun eyða þremur mánuðum í að læra NBA, þremur mánuðum í að læra NFL og svo fer hann til Englands og mögulega til Manchester United,“ sagði Hoeness.

,,Hann mun koma aftur hingað með mun meiri reynslu og svo getum við skoðað hvaða starf hann getur tekið að sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid ætlar að reyna að kaupa Haaland í sumar ef þetta gerist

Real Madrid ætlar að reyna að kaupa Haaland í sumar ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Tveir úr Newcastle

Lið umferðarinnar í enska – Tveir úr Newcastle
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir að tveir leikmenn fari frá United í sumar

Staðfestir að tveir leikmenn fari frá United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tekur Albert af lífi fyrir klæðaburð sinn í sjónvarpinu í gærkvöldi – „Frændi þetta er ógeðslegt outfit“

Tekur Albert af lífi fyrir klæðaburð sinn í sjónvarpinu í gærkvöldi – „Frændi þetta er ógeðslegt outfit“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham hefur gríðarlegan áhuga en samtalið ekki komið langt á veg

Beckham hefur gríðarlegan áhuga en samtalið ekki komið langt á veg