fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Tveir lykilmenn gætu misst af leik Arsenal við Real – ,,Vildum ekki taka áhættu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 10:30

Partey skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að Arsenal verði án tveggja lykilmanna er liðið mætir Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Thomas Partey skoraði mark Arsenal í gær gegn Brentford í 1-1 jafntefli en hann fór af velli vegna meiðsla að sögn Mikel Arteta, stjóra liðsins.

Arsenal er 3-0 yfir fyrir seinni leikinn gegn Real sem fer fram á Spáni og er því í mjög góðri stöðu fyrir þá viðureign.

Arteta tjáði sig um Partey sem og varnarmanninn Ben White eftir leikinn við Brentford í gær.

,,Thomas fann eitthvað til og við vildum ekki taka neina áhættu. Við höfum ekki rætt við læknateymið ennþá,“ sagði Arteta.

,,Ben White, við erum ekki vissir. Hann var ekki í standi til að komast í hópinn – við þurfum að bíða í einhverja daga og sjá til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool