fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Vill fá átta sinnum hærri laun ef hann skrifar undir hjá Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn efnilegi Kobbie Mainoo vill fá átta sinnum hærri laun hjá Manchester United ef hann skrifar undir nýjan samning.

Þessi 19 ára gamli leikmaður er samningsbundinn til ársins 2027 en hann fær 20 þúsund pund á viku í dag.

Mainoo er sagður vilja fá gríðarlega launahækkun til að skrifa undir framlengingu og heimtar 180 þúsund pund á viku.

Samkævmt nýjustu fregnum er Mainoo í viðræðum við United sem vill framlengja við leikmanninn en hvort hann fái svo há laun verður að koma í ljós.

United hefur verið að skera niður undanfarna mánuði og er talið ólíklegt að Mainoo fái þau laun sem hann heimtar þessa stundina.

Það er í boði fyrir United að selja leikmanninn í sumar en hann myndi kosta allt að 70 milljónir punda – félagið hefur þó ekki gefist upp á að ná samkomulagi varðandi framhaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Faðir leikmanns Liverpool tjáir sig um kjaftasögurnar

Faðir leikmanns Liverpool tjáir sig um kjaftasögurnar
433Sport
Í gær

Arsenal sendir fyrirspurn í Kingsley Coman

Arsenal sendir fyrirspurn í Kingsley Coman
433Sport
Í gær

Real Madrid ætlar að reyna að kaupa Haaland í sumar ef þetta gerist

Real Madrid ætlar að reyna að kaupa Haaland í sumar ef þetta gerist
433Sport
Í gær

United sagt skoða Ramsdale

United sagt skoða Ramsdale
433Sport
Í gær

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest