fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Útlit fyrir að Messi snúi ekki heim

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 21:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Lionel Messi muni ekki klára ferilinn í heimalandinu eins og margir voru að búast við.

Athletic greinir frá því að Messi sé nálægt því að skrifa undir framlengingu við Inter Miami í Bandaríkjunum.

Messi verður 39 ára gamall á næsta ári en margir bjuggust við því að hann myndi klára ferilinn hjá Newell’s Old Boys í heimalandinu.

Messi er einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar en hann hefur spilað glimrandi vel með Miami á þessu tímabili.

Núverandi samningur leikmannsins rennur út í lok 2025 en hann ætlar sér að spila með Argentínu á HM 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gætu selt lykilmanninn til að hjálpa fjárhagnum

Gætu selt lykilmanninn til að hjálpa fjárhagnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

De Bruyne orðaður við Messi og félaga – Yfirmennirnir vilja hins vegar að hann fari annað

De Bruyne orðaður við Messi og félaga – Yfirmennirnir vilja hins vegar að hann fari annað
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Goðsögn United baunar á leikmann liðsins fyrir þetta atvik í gær – Myndband

Goðsögn United baunar á leikmann liðsins fyrir þetta atvik í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu umtalaða endurkoma Framara í gær – Frábær afgreiðsla Gumma Magg

Sjáðu umtalaða endurkoma Framara í gær – Frábær afgreiðsla Gumma Magg
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsti leikmaðurinn til að afreka þetta í úrvalsdeildinni í níu ár

Fyrsti leikmaðurinn til að afreka þetta í úrvalsdeildinni í níu ár
433Sport
Í gær

Enginn Gerrard eða Lampard en líkist Roy Keane

Enginn Gerrard eða Lampard en líkist Roy Keane
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt hjá nýliðunum

Besta deildin: Jafnt hjá nýliðunum
433Sport
Í gær

Staðfestir að skórnir séu ekki að fara á hilluna – Kveður England í sumar

Staðfestir að skórnir séu ekki að fara á hilluna – Kveður England í sumar