fbpx
Sunnudagur 13.apríl 2025
433Sport

Lykilmaður á skrifstofu Arsenal segir upp og heldur til Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinai Venkatesham sem hefur verið í stóru hlutverki á skrifstofu Arsenal í fjórtán ár hefur sagt upp störfum. Hann er á leið til Tottenham.

Venkatesham verður stjórnarformaður Tottenham og mun starfa náið með Daniel Levy.

Venkatesham hefur verið í hinum ýmsu hlutverkum hjá Arsenal en færir sig nú um set í Norður-Lundúnum.

Hann mun taka yfir öll helstu mál hjá Tottenham og reyna að hjálpa félaginu að komast aftur á rétta braut.

Gengi Tottenham innan vallar hefur verið mikil vonbrigði í ár en rekstur félagsins hefur verið góður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segist vera ‘ástfanginn’ af stráknum unga: ,,Ekkert mál hvað þarf ég að gera?“

Segist vera ‘ástfanginn’ af stráknum unga: ,,Ekkert mál hvað þarf ég að gera?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var boðið risaupphæð fyrir það að stunda kynlíf með heimsfrægum manni – ,,Ég vissi ekki hvað ég átti að segja“

Var boðið risaupphæð fyrir það að stunda kynlíf með heimsfrægum manni – ,,Ég vissi ekki hvað ég átti að segja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spyr „hvers vegna í fjandanum“ þetta er ekki komið til Íslands eftir atvikið í Garðabæ

Spyr „hvers vegna í fjandanum“ þetta er ekki komið til Íslands eftir atvikið í Garðabæ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tilbúinn að hjálpa hvaða liði sem er – ,,Þeir geta alltaf hringt“

Tilbúinn að hjálpa hvaða liði sem er – ,,Þeir geta alltaf hringt“
433Sport
Í gær

Gæti óvænt spilað aftur á þessari leiktíð

Gæti óvænt spilað aftur á þessari leiktíð
433Sport
Í gær

Klámstjarna segir þetta hafa verið erfiðast við að byrja í iðnaðinum – Ekki ástæðan sem flestir hefðu giskað á

Klámstjarna segir þetta hafa verið erfiðast við að byrja í iðnaðinum – Ekki ástæðan sem flestir hefðu giskað á
433Sport
Í gær

City vill kaupa Udogie frá Tottenham í sumar

City vill kaupa Udogie frá Tottenham í sumar
433Sport
Í gær

Fimm stór félög á Englandi hafa fundað með umboðsmanni Huijsen

Fimm stór félög á Englandi hafa fundað með umboðsmanni Huijsen