fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Dómarnir á dögunum vöktu mikið umtal – „Það fer tvennum sögum af þessu“

433
Sunnudaginn 13. apríl 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Styrmir Sigurðsson, stjórnandi hlaðvarpsins Handkastsins, var gestur þeirra Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Það var rætt um Bestu deild karla í þættinum, en hún fór af stað um síðustu helgi. Tvær af stærstu stjörnum deildarinnar, Aron Sigurðarson í KR og Gylfi Þór Sigurðsson í Víkingi, fengu rautt spjald í leikjum sínum.

video
play-sharp-fill

„Það var bara pjúra rautt,“ sagði Hrafnkell um rauða spjald Gylfa. „Það er enginn ásetningur í þessu og hann ætlar að fara í boltann en hittir hann ekki og þá er það rautt spjald. Sóli í ökla er rautt spjald.“

Aron fékk tveggja leikja bann frá aganefnd KSÍ fyrir að gefa leikmanni KA olnbogaskot. Gylfi fékk einn leik fyrir sína tæklingu.

„Þetta er eðli brotana, Gylfa brot er fótboltaleikbrot á meðan hitt á kannski meira heima í handboltanum. Það fer tvennum sögum af þessu og fjórði dómarinn tekur þessa ákvörðun. Við þurfum bara að treysta henni, “segir Styrmir og á þar við brot Arons.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag
Hide picture