fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Ramsdale á blaði West Ham fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er skoða það að kaupa Aaron Ramsdale markvörð Southampton í sumar. Ljóst er að hann er á förum.

Times fjallar um málið og segir þennan 26 ára enska markvörð á blaði West Ham.

Southampton er fallið úr ensku úrvalsdeildinni og félagið hefur varla efni á Ramsdale.

Ramsdale var keyptur til Southampton síðata haust frá Arsenal en val hans á félagi vakti nokkra athygli.

Southampton er eitt lélegasta lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Faðir leikmanns Liverpool tjáir sig um kjaftasögurnar

Faðir leikmanns Liverpool tjáir sig um kjaftasögurnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United virkjar samtalið – Er fáanlegur ódýrt

Manchester United virkjar samtalið – Er fáanlegur ódýrt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney gæti óvænt landað stóru starfi

Rooney gæti óvænt landað stóru starfi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fordæmalaus félagaskipti gætu hrint af stað ótrúlegri fléttu í sumar – Haaland færi frá Manchester City

Fordæmalaus félagaskipti gætu hrint af stað ótrúlegri fléttu í sumar – Haaland færi frá Manchester City
433Sport
Í gær

Real Madrid ætlar að reyna að kaupa Haaland í sumar ef þetta gerist

Real Madrid ætlar að reyna að kaupa Haaland í sumar ef þetta gerist
433Sport
Í gær

Lið umferðarinnar í enska – Tveir úr Newcastle

Lið umferðarinnar í enska – Tveir úr Newcastle
433Sport
Í gær

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest
433Sport
Í gær

Staðfestir að tveir leikmenn fari frá United í sumar

Staðfestir að tveir leikmenn fari frá United í sumar