fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433

Frábær sigur norska liðsins – Chelsea svo gott sem komið áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 18:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bodo/Glimt vann sterkan sigur á Lazio í fyrsta leik kvöldsins í Evrópudeildinni.

Um var að ræða fyrri leik í 8-liða úrslitum og skoraði Ulrik Saltnes bæði mörkin í seinni hálfleik.

Það er því verk að vinna fyrir Lazio í Rómarborg eftir viku.

Chelsea er þá svo gott sem komið í undanúrslit Sambandsdeildarinnar eftir sigur á Legia Varsjá í 8-liða úrslitunum í kvöld.

Enska liðið vann 0-3 í þessum fyrri leik liðanna í Póllandi. Tyrique George kom þeim yfir áður en Noni Madueke skoraði tvö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tóku Hólmar á teppið eftir hegðun hans í kvöld – „Þetta eru bara töffara stælar“

Tóku Hólmar á teppið eftir hegðun hans í kvöld – „Þetta eru bara töffara stælar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sálfræðingur sökuð um að hafa stundað kynlíf með Maradona – Er undir grun um að bera ábyrgð á andláti hans

Sálfræðingur sökuð um að hafa stundað kynlíf með Maradona – Er undir grun um að bera ábyrgð á andláti hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arne Slot segir að það verði mikið að gera hjá Liveprool í sumar – Ætlar að styrkja liðið mikið

Arne Slot segir að það verði mikið að gera hjá Liveprool í sumar – Ætlar að styrkja liðið mikið