fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Hjörvar Hafliðason til liðs við Stöð 2 Sport – Fleiri ný nöfn kynnt til leiks

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 16:34

Hjörvar Hafliðason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stöð 2 Sport tekur aftur við enska boltanum næsta vetur og kynnti metnaðarfulla áætlun sína næsta vetur á Vísi í dag.

Kynnir stöðin til leiks ný andlit eins og Hjörvar Hafliðason, sem áður var á Stöð 2 Sport, auk Kristjönu Arnarsdóttur sem var áður á RÚV. Hjörvar verður með Doc Zone á laugardögum, en hann hefur verið með það á eigin vegum á vettvangi Dr. Football í vetur.

Kjartan Atli Kjartansson stýrir þá uppgjörsþætti, auk þess sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson verða með þátt í miðri viku, svo dæmi séu tekin.

Sérfræðingateymið er glæsilegt en það er svona skipað: Arnar Gunnlaugsson, Albert Brynjar Ingason, Kjartan Henry Finnbogason, Lárus Orri Sigurðsson, Bjarni Guðjónsson, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Ólafur Kristjánsson.

Nánar á Vísi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tóku Hólmar á teppið eftir hegðun hans í kvöld – „Þetta eru bara töffara stælar“

Tóku Hólmar á teppið eftir hegðun hans í kvöld – „Þetta eru bara töffara stælar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk svæsna lungnabólgu og mætir ekki í vinnuna á næstunni

Fékk svæsna lungnabólgu og mætir ekki í vinnuna á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli