fbpx
Mánudagur 14.apríl 2025
Sport

Elín Metta komin heim

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 16:00

Elín Metta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elín Metta Jensen er komin í Val á nýjan leik og er komin með leikheimild. Getur hún því mætt Blikum annað kvöld í Meistarakeppni KSÍ.

Hin þrítuga Elín hafði leikið með Val allan sinn feril áður en hún yfirgaf félagið 2022. Hún tók svo slaginn með Þrótti 2023 en lék ekkert í fyrra. Eignaðist hún barn í nóvember.

Nú er Elín, sem á að baki hátt í 200 leiki og 134 mörk í efstu deild, komin heim í Val á ný.

Elín á þá að baki 62 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og 16 mörk í þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Strax byrjaðir að skoða eftirmann Sancho?

Strax byrjaðir að skoða eftirmann Sancho?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Van Dijk hetja Liverpool – Chelsea í vandræðum á heimavelli

England: Van Dijk hetja Liverpool – Chelsea í vandræðum á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Newcastle og Manchester United – Bayindir í markinu

Byrjunarlið Newcastle og Manchester United – Bayindir í markinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gerir marga stuðningsmenn Arsenal reiða – Þeir ‘ósnertanlegu’ voru miklu verri

Gerir marga stuðningsmenn Arsenal reiða – Þeir ‘ósnertanlegu’ voru miklu verri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir umræðuna um Ísland oft á villigötum

Segir umræðuna um Ísland oft á villigötum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill fá átta sinnum hærri laun ef hann skrifar undir hjá Manchester United

Vill fá átta sinnum hærri laun ef hann skrifar undir hjá Manchester United