fbpx
Mánudagur 14.apríl 2025
433Sport

Efast um að þeir fái leikmann Liverpool – Telja að hann fari annað

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Diaz, leikmaður Liverpool, hefur nokkuð reglulega verið orðaður við Barcelona en hjá spænska stórliðinu eru menn farnir að efast um að þeir geti fengið hann.

Sport segir frá þessu og að Barcelona telji sig ekki ráða við að borga það sem Liverpool vill fyrir Kólumbíumanninn, sérstaklega vegna áhuga sádiarabíska félagsins Al-Nassr.

Talið er að Liverpool vilji um 65 milljónir punda fyrir hinn 28 ára gamla Diaz, en hann á rúm tvö ár eftir af samningi sínum á Anfield.

Diaz spilar stóra rullu hjá Liverpool og er með 15 mörk á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Vestri vann FH

Besta deildin: Vestri vann FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Silva orðaður við heimalandið

Silva orðaður við heimalandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fluttur á sjúkrahús og mætir ekki gegn Manchester United

Fluttur á sjúkrahús og mætir ekki gegn Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Onana ekki í hóp hjá United í dag

Onana ekki í hóp hjá United í dag
433Sport
Í gær

Dómarnir á dögunum vöktu mikið umtal – „Það fer tvennum sögum af þessu“

Dómarnir á dögunum vöktu mikið umtal – „Það fer tvennum sögum af þessu“
433Sport
Í gær

Araujo myndi vilja allt að 300 þúsund pund á viku

Araujo myndi vilja allt að 300 þúsund pund á viku
433Sport
Í gær

Ánægður með nýtt viðhorf leikmannsins eftir gagnrýnina fyrr á tímabilinu

Ánægður með nýtt viðhorf leikmannsins eftir gagnrýnina fyrr á tímabilinu
433Sport
Í gær

Nýtur þess í botn að vera atvinnulaus: Rekinn úr starfi eftir 83 daga – ,,Hann getur fengið sér drykki með gömlum vinum“

Nýtur þess í botn að vera atvinnulaus: Rekinn úr starfi eftir 83 daga – ,,Hann getur fengið sér drykki með gömlum vinum“