fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Arsenal gefst upp á Isak – Farnir að horfa til framherja sem Liverpool hefur líka áhuga á

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Isak framherji Newcastle hefur lengi verið á óskalista Arsenal en enskir miðlar segja að hann fari líklega ekki í sumar.

Arsenal hefur verið að skoða þetta en Isak er ekki til sölu í sumar samkvæmt fréttum.

Isak er metinn á 150 milljónir punda en Arsenal vill fá inn sóknarmann í sumar.

Sagt er að Arsenal sé farið að horfa til Igor Paixao framherja Feyenoord sem hefur verið öflugur í vetur.

Þessi 24 ára gamli framherji hefur komið að 27 mörkum á þessu tímabili. Liverpool er einnig sagt fylgjast með Paixao.

Arne Slot stjóri Liverpool þekkir vel til Paixao og það gæti vegið þungt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tóku Hólmar á teppið eftir hegðun hans í kvöld – „Þetta eru bara töffara stælar“

Tóku Hólmar á teppið eftir hegðun hans í kvöld – „Þetta eru bara töffara stælar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk svæsna lungnabólgu og mætir ekki í vinnuna á næstunni

Fékk svæsna lungnabólgu og mætir ekki í vinnuna á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli