fbpx
Mánudagur 14.apríl 2025
433Sport

United skoðar 22 ára markvörð – Framtíð Onana í lausu lofti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er að Manchester United vilji fá inn markvörð í sumar en Ruben Amorim hefur ekki mikla trú á Andre Onana samkvæmt fréttum.

Onana hefur átt nokkuð erfiða tíma á Old Trafford á þeim tveimur árum sem hann hefur verið hjá félaginu.

Ensk blöð segja í dag að Bart Verbruggen markvörður Brighton sé á lista hjá United og félagið hafi áhuga á honum.

Verbruggen er 22 ára gamall hollenskur landsliðsmaður.

Hann hefur átt góða tíma hjá Brighton en hann var áður hjá Anderlecht og nú gæti United reynt að fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Vestri vann FH

Besta deildin: Vestri vann FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Silva orðaður við heimalandið

Silva orðaður við heimalandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fluttur á sjúkrahús og mætir ekki gegn Manchester United

Fluttur á sjúkrahús og mætir ekki gegn Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Onana ekki í hóp hjá United í dag

Onana ekki í hóp hjá United í dag
433Sport
Í gær

Dómarnir á dögunum vöktu mikið umtal – „Það fer tvennum sögum af þessu“

Dómarnir á dögunum vöktu mikið umtal – „Það fer tvennum sögum af þessu“
433Sport
Í gær

Araujo myndi vilja allt að 300 þúsund pund á viku

Araujo myndi vilja allt að 300 þúsund pund á viku
433Sport
Í gær

Ánægður með nýtt viðhorf leikmannsins eftir gagnrýnina fyrr á tímabilinu

Ánægður með nýtt viðhorf leikmannsins eftir gagnrýnina fyrr á tímabilinu
433Sport
Í gær

Nýtur þess í botn að vera atvinnulaus: Rekinn úr starfi eftir 83 daga – ,,Hann getur fengið sér drykki með gömlum vinum“

Nýtur þess í botn að vera atvinnulaus: Rekinn úr starfi eftir 83 daga – ,,Hann getur fengið sér drykki með gömlum vinum“