fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Kostulegt atvik í vikunni – Stal miðanum sem Elísabet hafði skrifað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aggie Beever-Jones leikmaður enska landsliðsins var heldur betur í stuði í leik liðsins gegn Belgíu í vikunni.

Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Belgíu og hún hafði látið leikmann sinn fara inn með miða á völlinn.

Var hún aðeins að breyta taktík liðsins en Aggie Beever-Jones ákvað að rífa miðann af leikmanni Belgíu.

Þetta vakti ekki mikla lukku hjá Amber Tysiak leikmanni Belgíu.

Þetta skemmtilega atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Besti vinur Messi segir að það sé ekki í plönum hans að hætta – Ætlar á HM á næsta ári

Besti vinur Messi segir að það sé ekki í plönum hans að hætta – Ætlar á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim sagður hafa urðað yfir alla leikmenn United í gær – Hafa nokkrar vikur til að sanna sig

Amorim sagður hafa urðað yfir alla leikmenn United í gær – Hafa nokkrar vikur til að sanna sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot segir að það verði mikið að gera hjá Liveprool í sumar – Ætlar að styrkja liðið mikið

Arne Slot segir að það verði mikið að gera hjá Liveprool í sumar – Ætlar að styrkja liðið mikið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk svæsna lungnabólgu og mætir ekki í vinnuna á næstunni

Fékk svæsna lungnabólgu og mætir ekki í vinnuna á næstunni
433Sport
Í gær

Gætu selt lykilmanninn til að hjálpa fjárhagnum

Gætu selt lykilmanninn til að hjálpa fjárhagnum
433Sport
Í gær

De Bruyne orðaður við Messi og félaga – Yfirmennirnir vilja hins vegar að hann fari annað

De Bruyne orðaður við Messi og félaga – Yfirmennirnir vilja hins vegar að hann fari annað