fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Allir nánustu aðstoðarmenn Arteta framlengja við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 12:00

Arteta á hliðarlínunni / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal hefur fengið það í gegn að allir hans helstu aðstoðarmenn skrifi undir nýja samning.

Arsenal hefur gengið frá samkomulagi við þá Carlos Cuesta, Albert Stuivenberg, Inaki Cana, Nicolas Jover og Miguel Molina.

Allir hafa skrifað undir nýja samninga en þeir eru lykilmenn í teyminu hjá Arteta.

Arteta hefur verið að smíða öflugt teymi í kringum síðustu ár og vonast til þess að það skili sér í því að liðið fari að vinna titla.

Arsenal hefur verið nálægt þeim stóru síðustu ár og er komið með annan fót í undanúrslit Meistaradeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Besti vinur Messi segir að það sé ekki í plönum hans að hætta – Ætlar á HM á næsta ári

Besti vinur Messi segir að það sé ekki í plönum hans að hætta – Ætlar á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim sagður hafa urðað yfir alla leikmenn United í gær – Hafa nokkrar vikur til að sanna sig

Amorim sagður hafa urðað yfir alla leikmenn United í gær – Hafa nokkrar vikur til að sanna sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot segir að það verði mikið að gera hjá Liveprool í sumar – Ætlar að styrkja liðið mikið

Arne Slot segir að það verði mikið að gera hjá Liveprool í sumar – Ætlar að styrkja liðið mikið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk svæsna lungnabólgu og mætir ekki í vinnuna á næstunni

Fékk svæsna lungnabólgu og mætir ekki í vinnuna á næstunni
433Sport
Í gær

Gætu selt lykilmanninn til að hjálpa fjárhagnum

Gætu selt lykilmanninn til að hjálpa fjárhagnum
433Sport
Í gær

De Bruyne orðaður við Messi og félaga – Yfirmennirnir vilja hins vegar að hann fari annað

De Bruyne orðaður við Messi og félaga – Yfirmennirnir vilja hins vegar að hann fari annað