fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Lögreglan tók 27 milljóna króna bíl af manninum – Ástæðan var einföld

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í London hirti 27 milljóna króna bíl sem Moises Caicedo miðjumaður Chelsea var á.

Atvikið átti sér stað á föstudag rétt fyrir utan æfingasvæði félagsins í Cobham.

Þannig var mál með vexti að Caicedo var ekki með ökuréttindi í Bretlandi og mátti því ekki keyra bílinn.

Caicedo er dýrasti leikmaður í sögu enska boltans en hann kostaði Chelsea 115 milljónir punda þegar hann kom frá Brighton fyrir tæpum tveimur árum.

Caicedo ætti að fá Audi RSQ8 bílinn sinn innan tíðar en á meðan þarf hann að ná sér í réttindi til að geta komið sér til og frá vinnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag