fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Völdu 100 bestu markmenn í heimi út frá tölfræði – Onana kemst ekki á blað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CIES Football Observatory Index hefur valið 100 bestu markmenn í heimi út frá tölfræði, Andre Onana markvörður Manchester United kemst ekki í þann hóp.

Onana hefur upplifað mjög erfiða tíma á þeim tæpu tveimur árum sem hann hefur verið hjá United.

Gianluigi Donnarumma markvörður PSG er samkvæmt CIES besti markvörður í heimi. Þar á eftir kemur Yann Sommer hjá Inter.

Listinn hefur vakið nokkra furðu og reiði en Alisson Becker kemst ekki á meðal efstu tíu manna.

Hér að neðan er listinn yfir þá tíu bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag