CIES Football Observatory Index hefur valið 100 bestu markmenn í heimi út frá tölfræði, Andre Onana markvörður Manchester United kemst ekki í þann hóp.
Onana hefur upplifað mjög erfiða tíma á þeim tæpu tveimur árum sem hann hefur verið hjá United.
Gianluigi Donnarumma markvörður PSG er samkvæmt CIES besti markvörður í heimi. Þar á eftir kemur Yann Sommer hjá Inter.
Listinn hefur vakið nokkra furðu og reiði en Alisson Becker kemst ekki á meðal efstu tíu manna.
Hér að neðan er listinn yfir þá tíu bestu.