fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Van Dijk mun skrifa undir líkt og Salah en Trent fer til Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bárust tiðindi af því í gær að Mohamed Salah kantmaður Liverpool væri á barmi þess að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Salah sem verður samningslaus í sumar hefur í allan vetur átt í viðræðum við félagið.

Nú stefnir í að Virgil van Dijk fari sömu leið en enskir miðlar segja að samkomulag við hans sé nánast í höfn.

Þar segir einnig að það sé orðið nánast klárt að Trent Alexander-Arnold fari til Real Madrid, þessi uppaldi leikmaður fer frítt til Spánar.

Liverpool hefur rætt við alla aðila í vetur um að vera áfram og nú stefnir í að tveir af þremur verði á sínum stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag