fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Chelsea meira til í að borga sektina en að halda Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð halda því fram í dag að Chelsea hafi mikinn áhuga á því að borga sektina og skila Jadon Sancho.

Sancho er á láni hjá Chelsea en félagið átti að kaupa hann á 25 milljónir punda frá Manchester United í sumar.

Í samningum er þó ákvæði um það að Chelsea geti borgað United 5 milljónir punda og skilað Sancho.

Forráðamenn Chelsea hafa ekki hrifist af frammistöðu Sancho en hjá United hefur enginn áhuga á að fá hann aftur.

Sancho er 25 ára gamall og hefur misst flugið á ferli sínum sem fór af stað með látum hjá Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag