fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Postecoglou þarf að óttast um starf sitt – Spurs ræðir við annan stjóra í ensku deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou stjóri Tottenham verður líklgea atvinnulaus í sumar miðað við fréttir dagsins.

Þannig segir Bild í Þýskalandi að Tottenham sé byrjað að ræða við umboðsmann Oliver Glasner.

Glasner er stjóri Crystal Palace og hefur gert vel þar, RB Leipzig vill fá Glasner til starfa.

Postecoglou er í tómu tjóni með Tottenham liðið á sínu öðru tímabili og vilja flestir stuðningsmenn losna við hann.

Glasner hefur gert mjög vel með Palace og var orðaður við FC Bayern síðasta sumar, nú gæti svo farið að hann taki við Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tóku Hólmar á teppið eftir hegðun hans í kvöld – „Þetta eru bara töffara stælar“

Tóku Hólmar á teppið eftir hegðun hans í kvöld – „Þetta eru bara töffara stælar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk svæsna lungnabólgu og mætir ekki í vinnuna á næstunni

Fékk svæsna lungnabólgu og mætir ekki í vinnuna á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli