fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Áfram í gæsluvarðhaldi vegna Gufunesmálsins

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 14:02

Maðurinn fannst nærri kirkjugarðinum í Gufunesi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Suðurlands hefur orðið við þeirri kröfu lögreglunnar á Suðurlandi að þrír karlmenn sem sætt hafa gæsluvarðhaldi vegna manndráps sem framið var í síðasta mánuði í umdæminu skuli vera áfram í gæsluvarðhaldi næstu fjórar vikurnar.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Fram kemur að í gær hafi verið farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmönnunum vegna rannsóknar á umræddu máli er varði meinta frelsissviptingu, fjárkúgun og manndráp en það hafi komið upp 10. mars síðastliðinn. Héraðsdómur Suðurlands hafi síðan úrskurðað í gærkvöldi að mennirnir skyldu allir þrír sæta gæsluvarðhaldi næstu fjórar vikurnar á grundvelli almannahagsmuna.

Segir í tilkynningunni að rannsókn málsins miði vel og hafi lögreglan á Suðurlandi eins og áður hafi komið fram notið aðstoðar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, embættis héraðssaksóknara og embættis ríkislögreglustjóra við hana.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum
Fréttir
Í gær

Landsnet hvetur starfsfólk til að tilkynna um lögbrot og ámælisverða háttsemi

Landsnet hvetur starfsfólk til að tilkynna um lögbrot og ámælisverða háttsemi
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mafíuleg aftaka í Róm – Kínverskur glæpaforingi skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni

Mafíuleg aftaka í Róm – Kínverskur glæpaforingi skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zelenskyy heyrir Rússa hvísla þegar J.D. Vance öskrar

Zelenskyy heyrir Rússa hvísla þegar J.D. Vance öskrar