fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Íslensku landsliðsmennirnir spila deild ofar á næstu leiktíð

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 10:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birmingham City er komið upp í ensku B-deildina á ný. Það varð ljóst eftir sigur liðsins gegn Peterborough í C-deildinni í gær.

Íslensku landsliðsmennirnir Alfsons Sampsted og Willum Þór Willumsson eru á mála hjá Birmingham og voru þeir báðir í byrjunarliðinu í sigrinum í gær.

Birmingham er langefst í deildinni með 14 stiga forskot á annað sætið og 17 stig á það þriðja, þegar flest lið eiga fimm leiki eftir. Þeir enda því alltaf í efstu tveimur sætum deildarinnar.

Birmingham féll úr B-deildinni í fyrra en er að eiga frábært tímabil og á leið aftur upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag