fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Leikmenn Real Madrid hafa enn tröllatrú

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Real Madrid hafa ekki misst trúna þó liðið sé 3-0 undir gegn Arsenal eftir fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Arsenal kaffærði Evrópumeistarana í London í gær en liðin mætast eftir slétta viku í Madríd. Real Madrid er með svarta beltið í Meistaradeildinni og ljóst að þeir gefast ekki upp.

„Ef eitthvað lið getur snúið þessu við er það Real Madrid. Stuðningsmennirnir verða með okkur,“ sagði Lucas Vasquez til að mynda eftir leik og tók Raul Asencio í sama streng.

„Þetta er ekki búið. Við erum þegar að hugsa um leikinn á Bernabeu,“ sagði hann.

Kylian Mbappe hefur einnig trú. „Við getum auðvitað komið til baka. Við þurfum að hafa trú allt til endiloka.“

Jude Bellingham segir niðurstöðuna hafa geta orðið mun svartari fyrir Real Madrid en raun bar vitni.

„Arsenal-liðið var ótrúlega gott. Þeir hefðu getað skorað mun fleiri og við vorum heppnir að sleppa með þrjú mörk. Við þurfum að kreista fram eitthvað ótrúlegt í seinni leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag