fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að mikið fjör sé í leik Íslands og Sviss sem nú stendur fyrir í Þjóðadeildinni.

Um er að ræða uppgjör neðstu liða riðilsins og leikurinn mikilvægur. Það var Geraldine Reuteler sem kom gestunum yfir strax í upphafi leiks og Smilla Vallotti tvöfaldaði forskotið eftir að vörn Íslands hafði verið sundurspiluð.

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir minnkaði hins vegar muninn með marki úr aukaspyrnu rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Óhætt er að segja að markvörður Sviss hefði átt að gera betur í markinu, líkt og sjá má hér neðar.

Snemma í seinni hálfleik skoraði Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir afar slysalegt sjálfsmark en Karólína minnkaði muninn á ný.

Nú eftir um klukkutíma leik var Karólína Lea svo að skora þriðja mark sitt og jafna leikinn.

Hér að neðan má sjá það sem gengið hefur á í seinni hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Ég er orðlaus, hvíldu í friði bróðir“

,,Ég er orðlaus, hvíldu í friði bróðir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega óánægðir með ákvörðun þjálfarans: ,,Þvílíka helvítis bullið“

Virkilega óánægðir með ákvörðun þjálfarans: ,,Þvílíka helvítis bullið“
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“
433Sport
Í gær

Tekur upp hanskann fyrir Andre Onana

Tekur upp hanskann fyrir Andre Onana