fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Segir málsmetandi Valsara hafa áhuga á Davíð Smára Lamude

433
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 11:25

Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra var í Innkastinu á Fótbolta.net orðaður við þjálfarastarfið hjá Val, þetta er gert eftir fyrstu umferð Bestu deildarinnar.

Valur og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í Bestu deild karla á sunnudag.

„Það eru pælingar hjá mönnum sem hafa meira að segja en hinn almenna Valsari,“ sagði Tómas Þór Þórðarson starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og fyrrum ritstjóri enska boltans á Símanum.

Tekið var fram að þessi umræða hefði heyrst síðasta haust og nú aftur í vor þegar Besta deildin er að fara af stað.

„Við ætlum samt ekki að reka Túfa í fyrstu umferð,“ sagði Tómas um Srdjan Tufegdzic núverandi þjálfara Vals.

Valur Gunnarsson fyrrum markvörður Leiknis tók í sama streng í þættinum. „Maður er búin að heyra þetta oft, maður hefur heyrt að það vanti baráttu og ákefð.“

Tufegdzic tók við þjálfun Vals síðasta sumar þegar Arnar Grétarsson var rekinn úr starfi á Hlíðarenda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina