fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 07:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttast er að Aron Elís Þrándarson miðjumaður Víkings sé alvarlega meiddur og jafnvel með slitið krossband. Þetta hefur 433.is samkvæmt upplýsingum úr Víkinni.

Aron fór meiddur af velli í 2-0 sigri liðsins á ÍBV í gær, Aron gat fyrst um sinn staðið á fætur en var síðan mjög þjáður. Fari svo að krossbandið sé slitið er tímabilið búið hjá kappanum.

Aron fór í myndatöku á meiðslunum í gær og ætti að fá niðurstöðuna úr því í dag.

Ljóst er að það væri gríðarlegt áfall fyrir Víking að missa einn besta leikmann liðsins úr leik strax í fyrstu umferð.

Aron var magnaður á síðustu leiktíð og virtist í góðu formi komandi inn í þetta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina