fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Pressan

Kim Jong-un stillti sér upp með risastóran leyniskytturiffil

Pressan
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 07:30

Einræðisherrann með leyniskytturiffilinn. Mynd:KCNA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, stillti sér nýlega upp, fyrir ljósmyndara, með risastóran leyniskytturiffil og skaut úr honum. Þetta gerði hann þegar hann var viðstaddur æfingu hjá her sínum.

Um nýja tegund riffils er að ræða og er ætlunin að norðurkóreskir hermenn, sem berjast í Úkraínu, noti hann.

Á myndum sést einræðisherrann liggja á jörðinni og kíkja í gegnum sjónauka riffilsins áður en hann skaut úr honum. Hann hrósaði síðan vopninu að sögn Korean Central News Agency, sem er áróðursfréttastofa einræðisstjórnarinnar.

Ekki er langt síðan hann heimsótti flugherinn sinn og skoðaði nýja dróna hans en þá er hægt að nota til árása á landi og hafi. Drónunum er stýrt af gervigreind sem metur hvort gera eigi árás, sem þýðir endalok drónans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eru þetta vonarstjörnur vonlausra demókrata?

Eru þetta vonarstjörnur vonlausra demókrata?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hversu hollt er að borða einn banana á dag?

Hversu hollt er að borða einn banana á dag?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þessi áfengi drykkur hringir viðvörunarbjöllum hjá barþjónum

Þessi áfengi drykkur hringir viðvörunarbjöllum hjá barþjónum