Washington Post skýrir frá þessu og segir að starfsfólk sé nú þegar byrjað að fá uppsagnarbréf.
Það er Elon Musk sem fer fyrir DOGE niðurskurðarsveit Trump sem er í forsvari fyrir uppsögnunum en Trump hefur samþykkt þær.
Uppsagnirnar hjá skattinum verða væntanlega meðal síðustu verka Musk því nýlega var tilkynnt að hann láti senn af störfum hjá Trump vini sínu og snúi sér alfarið að rekstri fyrirtækja sinna.