fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433Sport

Handtekinn fyrir að gefa Grealish kinnhest á Old Trafford í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvítugur stuðningsmaður Manchester United var handtekinn í dag fyrir það að hafa slegið Jack Grealish leikmann Manchester City í gær.

Atvikið átti sér stað þegar Grealish var að ganga inn í göngin fyrir leikmenn eftir leik.

Stuðningsmaðurinn teygði sig niður og gaf Grealish kinnhest, var hann handtekinn og ákæra birt honum í dag.

Maðurinn kemur fyrir dómara í júlí þar sem hann þarf að svara til saka.

Grealish kom inn sem varamaður í leiknum en hann var ekki alvarlega slasaður eftir atvikið og gat haldið deginum áfram án sjáanlegra áverka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svaraði fyrir sig þegar þeir kölluðu mömmu hans druslu í gær

Svaraði fyrir sig þegar þeir kölluðu mömmu hans druslu í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United búið að velja sér fyrsta skotmark til að styrkja sóknarlínuna í sumar

United búið að velja sér fyrsta skotmark til að styrkja sóknarlínuna í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk færir stuðningsmönnum Liverpool góðar fréttir

Van Dijk færir stuðningsmönnum Liverpool góðar fréttir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arftaki De Bruyne klár?

Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Saka opnar sig um framtíðina

Saka opnar sig um framtíðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óþægilegar æskuminningar rifjuðust upp eftir ömurlega uppákomu á flugvellinum – „Á einum tímapunkti var ég næstum nakin“

Óþægilegar æskuminningar rifjuðust upp eftir ömurlega uppákomu á flugvellinum – „Á einum tímapunkti var ég næstum nakin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sama afsökunin hjá nær öllum Íslendingum

Sama afsökunin hjá nær öllum Íslendingum