fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Hundur með 34 milljónir á bankareikningi í skattaskjóli – „Hún er grafin í jörðina núna, hún vissi of mikið“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Redknapp er einn litríkasti karakter í sögu fótboltans á Englandi en hann var á dögunum á viðburði þar sem hann var spurður spjörunum úr.

Ein spurningin var um hundinn Rosie sem Redknapp og fjölskylda áttu um langt skeið.

Rosie komst í fréttirnar árið 2002 þegar hún opnaði bankareikningi í Monaco, þar lagði Redknapp inn 200 þúsund pund sem hann fékk í bónus frá Portsmouth.

Redknapp var þá stjóri liðsins en þarna ætlaði hann að skjóta undan skatti en var gómaður nokkru síðar

„Hún er grafin í jörðina, hún vissi of mikið. Ég losaði mig við hana,“ sagði Redknapp um hundinn sinn.

Rosie var ríkasti hundur í Bretlandi á þessum tíma með 34 milljónir á bankareikningi í Skattaskjóli.

Redknapp hafði flogið til Monaco til að opna þennan bankareikning. Fyrir dómstólum sagðist Redknapp bara hafa notað nafn hennar á reikninginn því hann elskaði hundinn svo mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Snýr aftur í lið United

Snýr aftur í lið United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eftirsóttur í Manchester og Liverpool – Þetta er verðmiðinn

Eftirsóttur í Manchester og Liverpool – Þetta er verðmiðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu agaleg mistök sem komu upp í gær – „Einhver þarf að finna sér nýtt starf í fyrramálið“

Sjáðu agaleg mistök sem komu upp í gær – „Einhver þarf að finna sér nýtt starf í fyrramálið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea sýnir áhuga en fær hann aldrei ódýrt

Chelsea sýnir áhuga en fær hann aldrei ódýrt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes fær mikið lof fyrir hjartnæmt uppátæki sitt

Bruno Fernandes fær mikið lof fyrir hjartnæmt uppátæki sitt
433Sport
Í gær

Telur ekki að leikurinn gegn Arsenal hafi áhrif

Telur ekki að leikurinn gegn Arsenal hafi áhrif