fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Nýta sér ákvæði eftir frábæran vetur hjá De Gea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiorentina hefur ákveðið að nýta sér ákvæði í samningi við David De Gea og framlengja við hann um eitt ár.

De Gea hefur verið frábær á sínu fyrsta tímabili á Ítalíu en hann hafði ekki spilað fótbolta í heilt ár.

Manchester United lét De Gea fara en hann var í síðustu viku aftur orðaður við sitt gamla félag.

Nú er hins vegar ljóst að De Gea getur ekki farið frítt frá Fiorentina því félagið hefur nýtt sér ákvæði í samningi hans.

De Gea hefur átt stóran þátt í góðu gengi Fiorentina í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina