fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 07:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusambandið í Brasilíu er að leita að þjálfara og er sambandið sagt horfa til Jose Mourinho sem möguleika í starfið.

Carlo Ancelotti hefur lengi verið á blaði en hann hefur ekki viljað hætta með Real Madrid.

Dorival Junior var rekinn úr starfi á dögunum og er leitað að eftirmanni hans.

Globo í Brasilíu segir að Mourinho, Ancelotti, Jorge Jesus og Abel Ferreira séu á blaði.

Mourinho er sagður hafa áhuga á starfinu sem er eitt það stærsta í fótboltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina