fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Svona er ofbeldið í enska boltanum – Þessir stuðningsmenn eru þeir verstu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 22:00

Erling Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn West Ham eru þeir stuðningsmenn á Englandi sem beita mesta ofbeldinu í ensku úrvalsdeildinni.

317 stuðningsmenn West Ham hafa verið handteknir á síðustu fimm árum í deildinni þegar kemur að ofbeldi.

West Ham sker sig úr en Manchester United og Manchester City koma þar á eftir.

Þar á eftir eru þrjú lið frá London þar sem ofbeldið er nokkuð algengt á síðustu fimm árum.

Efstu tíu liðin:
1 – West Ham United – 317
2 – Manchester United – 266
3 – Manchester City – 259
4 – Arsenal – 192
5 – Chelsea – 179
6 – Spurs – 176
7 – Everton – 170
8 – Leicester City – 154
9 – Newcastle United – 148
10 – Liverpool – 146

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Verður ekki meira með United á tímabilinu

Verður ekki meira með United á tímabilinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu
433Sport
Í gær

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið
433Sport
Í gær

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin