fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Jóhann Berg í liði með Cristiano Ronaldo eftir helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

26 umferðin í ofurdeildinni í Sádí Arabíu fór fram um helgina en Jóhann Berg Guðmundsson var í tapliði með Al-Orobah.

Frammistaða Jóhanns var þó góð og kemst hann í lið umferðarinnar.

Jóhann var besti maður Al-Orobah í leiknum og með réttu hefði hann átt að leggja upp mark, liðsfélagi hans brenndi af dauðafæri.

Jóhann er í liðinu með Cristiano Ronaldo sem skoraði tvö í góðum sigri Al-Nassr á Al-Hilal í stórleik umferðarinnar.

Íslenski landsliðsmaðurinn er á sínu fyrsta tímabili í Sádí Arabíu og hefur staðið sig vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina