fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433Sport

United búið að velja sér fyrsta skotmark til að styrkja sóknarlínuna í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 19:00

Liam Delap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Ogden blaðamaður hjá ESPN segir að Liam Delap sóknarmaður Ipswich sé efstur á óskalista Manchester United í sumar þegar kemur að styrkja sóknarlínuna.

Delap hefur verið öflugur með Ipswich á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea hefur einnig áhuga.

Viktor Gyökeres, Benjamin Sesko og Victor Osimhen eru einnig á blaði United en Ogden segir Delap efstan á lista.

Delap er 22 ára gamall og var keyptur til Ipswich frá Manchester City síðasta sumar.

Delap hefur staðið sig vel í slöku liði Ipswich í vetur og er nú á óskalista stærri liða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skilur ekki frystikistuna sem Sigurður Egill er í á Hlíðarenda

Skilur ekki frystikistuna sem Sigurður Egill er í á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk færir stuðningsmönnum Liverpool góðar fréttir

Van Dijk færir stuðningsmönnum Liverpool góðar fréttir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gera með sér nýjan þriggja ára samning

Gera með sér nýjan þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dregið í Mjólkubikarnum – Tveir Bestu deildarslagir

Dregið í Mjólkubikarnum – Tveir Bestu deildarslagir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir fimm leikmenn United of slaka og að fylla þurfi skörð þeirra – Einn þeirra er nýkominn til félagsins

Segir fimm leikmenn United of slaka og að fylla þurfi skörð þeirra – Einn þeirra er nýkominn til félagsins
433Sport
Í gær

Sama afsökunin hjá nær öllum Íslendingum

Sama afsökunin hjá nær öllum Íslendingum
433Sport
Í gær

Sjáðu hið afar skrautlega atvik á Hlíðarenda í gær

Sjáðu hið afar skrautlega atvik á Hlíðarenda í gær