fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
433Sport

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 21:08

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram 0 – 1 ÍA
0-1 Rúnar Már Sigurjónsson(’26)

Lokaleik helgarinnar í Bestu deild karla er nú lokið en Fram fékk ÍA í heimsókn í ansi bragðdaufum leik.

Rúnar Kristinsson og hans menn þurftu að taka tapi í fyrstu umferð en Skagamenn höfðu betur, 0-1.

Það var fyrrum landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson sem skoraði markið á 26. mínútu.

Rúnar minnti hressilega á sig með þessu marki en það kom beint úr aukaspyrnu og var afskaplega laglegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar að kaupa Suzuki

United skoðar að kaupa Suzuki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spá því að skjöldurinn rati aftur í Kópavog

Spá því að skjöldurinn rati aftur í Kópavog
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setjast niður og ræða málin – Má búast við verulegri launahækkun

Setjast niður og ræða málin – Má búast við verulegri launahækkun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Risaleikur í Kópavogi í kvöld

Risaleikur í Kópavogi í kvöld
433Sport
Í gær

Er nú efstur á óskalista United – Þetta er verðmiðinn

Er nú efstur á óskalista United – Þetta er verðmiðinn
433Sport
Í gær

Steinda brugðið yfir ummælum Gumma Ben og lét hann heyra það í beinni – „Nei, Gummi! Þú getur ekki komið hérna inn og látið svona“

Steinda brugðið yfir ummælum Gumma Ben og lét hann heyra það í beinni – „Nei, Gummi! Þú getur ekki komið hérna inn og látið svona“