fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433Sport

Fullyrða að Gyokores sé búinn að taka ákvörðun – Semur við þetta lið í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 19:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðillinn Correio da Manha fullyrðir það að sóknarmaðurinn Viktor Gyokores sé búinn að taka ákvörðun um sína framtíð.

Samkvæmt miðlinum þá er Gyokores búinn að samþykkja það að fara til Arsenal í sumar sem hefur sýnt honum mikinn áhuga síðustu mánuði.

Gyokores þekkir nýjan yfirmann knattspyrnumála Arsenal, Andrea Berta, nokkuð vel og er hann sagður hafa sannfært þann sænska.

Arsenal þyrfti að borga Sporting í Portúgal mjög háa upphæð fyrir Gyokores en talað er um 80-90 milljónir evra.

Gyokores er 26 ára gamall en Arsenal gæti einnig boðið Sporting leikmann í skiptum fyrir sænska landsliðsmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gera með sér nýjan þriggja ára samning

Gera með sér nýjan þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arftaki De Bruyne klár?

Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur
433Sport
Í gær

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“