fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433Sport

Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir fáránlega hegðun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 18:32

Getty IMages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann í Tyrklandi fyrir hegðun sína í leik gegn Galatasaray.

Sá sérstaki er í dag stjóri Fenerbahce þar í landi en hann ákvað að klípa í nef stjóra Galatasaray, Okan Buruk, sem náðist á upptöku.

Portúgalinn sér væntanlega eftir þessari ákvörðun í hita leiksins í dag en hann þarf nú að taka á sig þriggja leikja hliðarlínubann.

Tyrknenska knattspyrnusambandið skoðaði það að dæma Mourinho í fimm til tíu leikja bann en ákvað að lokum að halda sig við þrjá leiki.

Þetta er í annað sinn árið 2025 sem Mourinho er dæmdur í hliðarlínubann en hann var dæmdur í febrúar fyrir meint rasísk ummæli í leik gegn einmitt Galatasaray.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svekkjandi jafntefli í afar fjörugum leik gegn Sviss

Svekkjandi jafntefli í afar fjörugum leik gegn Sviss
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum stjarna látin fyrir fimmtugt – Dánarorsök gefin út

Fyrrum stjarna látin fyrir fimmtugt – Dánarorsök gefin út
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungt högg í maga Víkinga

Þungt högg í maga Víkinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leggur til að stelpurnar væli og öskri meira – „Ég er með skothelt plan eins og K-Frost myndi segja“

Leggur til að stelpurnar væli og öskri meira – „Ég er með skothelt plan eins og K-Frost myndi segja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo ræður harðhaus sem lífvörð fjölskyldunnar – Fjölskyldan sagt ósátt

Ronaldo ræður harðhaus sem lífvörð fjölskyldunnar – Fjölskyldan sagt ósátt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda
433Sport
Í gær

Jóhann Berg í liði með Cristiano Ronaldo eftir helgina

Jóhann Berg í liði með Cristiano Ronaldo eftir helgina