fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433Sport

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolfsburg, fyrrum félag Kevin de Bruyne, hefur grínast með það að leikmaðurinn ætti að snúa aftur til Þýskalands.

De Bruyne hefur gefið það út að hann sé að kveðja Manchester City eftir tíu ár en hann kom einmitt til félagsins frá Wolfsburg.

,,Elsku Kevin, manstu eftir þessu? Ég og þú fyrir tíu árum? Hvernig væri að sameinast á ný?“ skrifaði Wolfsburg á Twitter síðu sína.

Það er talið ansi ólíklegt að De Bruyne fari aftur til Þýskalands en hann er 33 ára gamall og er sagður horfa til Bandaríkjanna.

Þessa færslu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gera með sér nýjan þriggja ára samning

Gera með sér nýjan þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arftaki De Bruyne klár?

Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur
433Sport
Í gær

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“