fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433Sport

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit, fyrrum heimsmeistari með Frakklandi, hefur nefnt þrjá þjálfara sem hafa valdið miklum vonbrigðum á þessu tímabili.

Petit nefnir stjóra hjá stórliðum eða þá Pep Guardiola, Ange Postecoglou og Ruben Amorim.

Bæði Pep og Ange byrjuðu tímabilið með Manchester City og sá síðarnefndi með Tottenham en Amorim tók við Manchester United í nóvember og hefur lítið náð að laga gengi liðsins.

,,Það er erfitt fyrir mig að segja að Pep Guardiola hafi verið mestu vonbrigðin á tímabilinu en hann tilheyrir þeim hóp,“ sagði Petit.

,,Ég myndi setja Ange Postecoglou í sama hóp þó að hann sé ekki sá eini sem ber ábyrgð á því sem gengur á hjá Spurs.“

,,Ég þarf líka að benda á Ruben Amorim, hann er að gera það sama og svo margir aðrir hafa gert hjá Manchester United. Eru vandræði félagsins bara honum að kenna? Nei – þessi vandræði eru dýpri en það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gera með sér nýjan þriggja ára samning

Gera með sér nýjan þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arftaki De Bruyne klár?

Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur
433Sport
Í gær

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“