fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433Sport

Fær hann nóg ef Arsenal byrjar ekki að vinna titla? – ,,Eitthvað sem þeir hugsa um“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shaun Wright-Phillips, fyrrum landsliðsmaður Englands, spyr sig að athyglisverðri spurningu sem tengist vængmanninum Bukayo Saka.

Saka er frábær vængmaður og leikur með Arsenal en hann er samningsbundinn félaginu til 2027.

Það hefur gengið illa hjá Saka að vinna titla með uppeldisfélaginu og ef hlutirnir breytast ekki á næstunni gæti hann hugsað um að yfirgefa félagið að sögn Wright-Phillips.

,,Varðandi Saka, er þetta leikmaður sem vill spila fyrir eitt félag allan ferilinn eða vill hann fara eitthvað og vinna titla?“ sagði Wright-Phillips.

,,Ég er ekki að segja að Arsenal gæti ekki unnið eitthvað en leikmenn vita það að ef þeir semja við Real Madrid þá vinna þeir medalíu á hverju ári.“

,,Það gæti verið eitthvað sem þeir hugsa um. Ég sé það að Saka og William Saliba elska félagið og ef þeir skrifa ekki undir nýjan samning kæmi það mér á óvart.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gera með sér nýjan þriggja ára samning

Gera með sér nýjan þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arftaki De Bruyne klár?

Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur
433Sport
Í gær

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“