fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433Sport

Meistarar í þrettánda sinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 20:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er meistari í Frakklandi árið 2025 en þetta er í þrettánda sinn sem liðið vinnur titilinn.

PSG hefur í þónokkur ár verið langbesta lið Frakklands enda í mun sterkari fjárhagsstöðu en önnur félög.

PSG á möguleika á því að vinna deildina taplaust en eftir 28 leiki er liðið með 74 stig.

Meistararnir hafa enn ekki tapað leik en hafa gert fimm jafntefli – markatala liðsins er 54 í plús.

PSG vann lið Angers í kvöld sem tryggði titilinn þetta árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dómurinn á Gylfa í gær umdeildur – „Það að fá að negla rauðu spjaldi í andlitið á Gylfa er stórt“

Dómurinn á Gylfa í gær umdeildur – „Það að fá að negla rauðu spjaldi í andlitið á Gylfa er stórt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leggur til að stelpurnar væli og öskri meira – „Ég er með skothelt plan eins og K-Frost myndi segja“

Leggur til að stelpurnar væli og öskri meira – „Ég er með skothelt plan eins og K-Frost myndi segja“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er ofbeldið í enska boltanum – Þessir stuðningsmenn eru þeir verstu

Svona er ofbeldið í enska boltanum – Þessir stuðningsmenn eru þeir verstu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi rekinn af velli í sigri Víkings – Sjáðu atvikið sem allir eru að ræða

Gylfi rekinn af velli í sigri Víkings – Sjáðu atvikið sem allir eru að ræða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal sagt klárt með 200 milljónir punda í sumar – Þessir þrír gætu komið og breytt liðinu svona

Arsenal sagt klárt með 200 milljónir punda í sumar – Þessir þrír gætu komið og breytt liðinu svona